„Noregur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Skipt um kort, ekki jafn samanþjappað. Tek út bókmál/nýnorsku úr upplýsingakassa, eru bara ritmálastaðlar.
Lína 69:
 
==Landafræði og náttúrufar==
Strönd Noregs er mjög vogskorin og með ótal fjörðum sem [[ísöld|ísaldarjökullinn]] mótaði. [[Sognfjörður]] er stærsti fjörðurinn og inn af honum ganga margir smáfirðir. Einnig eru margar eyjar undan ströndum Noregs. Eyjaklasinn [[Lófóten|Lófótur]]<nowiki/> er rómaður fyrir náttúrufegurð. [[Jan Mayen]] og [[Svalbarði]] heyra undir Noreg. [[Skandinavíufjöll]] liggja frá norðri til suðurs í gegnum landið. Í fjalllendinu [[Jötunheimar(Noregi)|Jötunheimum]] eru jöklar; stærsti jökull fastalands Noregs, [[Jostedalsjökull]], er þar og einnig hæsta fjallið, [[Galdhöpiggen]] (2469 m.). Mun stærri jöklar eru á Svalbarða ([[Austfonnajökull]]). [[Hornindalsvatnet]] er dýpsta vatn Evrópu.
 
Einstakir firðir, [[Geirangursfjörður]] og [[Nærøyfjörður]], hafa verið settir á heimsminjalista [[UNESCO]].