„Mary Robinson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 49:
Robinson var formaður mannréttindaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna frá 1997 til 2002. Hún var í því embætti þegar [[hryðjuverkin 11. september 2001]] voru framin í Bandaríkjunum. Hún barðist fyrir því að hugtakið „glæpur gegn mannkyni“ yrði notað um verknaðinn en mistókst að ná sínu fram.<ref name=mbl2005>{{Vefheimild|titill=Orðin sem við notum skipta afar miklu máli|höfundur=Davíð Logi Sigurðsson|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3658148|útgefandi=''[[Morgunblaðið]]''|ár=2005|mánuður=16. apríl|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=21. júlí}}</ref>
 
Sem mannréttindafulltrúi stýrði Robinson ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um kynþáttamisrétti og útlendingahatur sem haldin var í [[Durban]] í [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]] árið 2001. Erfitt reyndist að ná fram sameiginlegri niðurstöðu á ráðstefnunni því [[Bandaríkin|Bandaríkjamenn]] sniðgengu hana vegna ósættis við að framkoma [[Ísrael]]a í garð [[Palestína|Palestínumanna]] og hernám Palestínu væri flokkuð sem kynþáttahatur.<ref>{{Vefheimild|titill=Tökum framtíðina í okkar eigin hendur|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3019761|útgefandi=''[[Dagblaðið Vísir]]''|ár=2001|mánuður=1. september|árskoðað=2001|mánuðurskoðað=21. júlí}}</ref> Arabaríki sem sóttu ráðstefnuna sættu sig hins vegar ekki við að þeirri skilgreiningu yrði breytt. Að lokum var niðurstaða samþykkt þar sem kaflinn þar sem fjallað hafði veriðfjallaði um framgöngu Ísraela sem kynþáttahyggju var fjarlægður en í staðinn var lögð áhersla á slæma stöðu Palestínumanna og réttur þeirra til stofnunar sjálfstæðs ríkis viðurkenndur.<ref>{{Vefheimild|titill=Samkomulag náðist um lokaályktunina|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3020112|útgefandi=''[[Dagblaðið Vísir]]''|ár=2001|mánuður=10. september|árskoðað=2001|mánuðurskoðað=21. júlí}}</ref>
 
Robinson lét af embætti mannréttindastjóra árið 2002. Eftir störf hennar hjá Sameinuðu þjóðunum var hún um hríð forstöðumaður mannréttindasamtakanna [[Oxfam]]<ref>{{Vefheimild|titill=Ungbarnadauðinn alvarlegasti vandinn|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3761129|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2005|mánuður=17. apríl|árskoðað=2001|mánuðurskoðað=21. júlí}}</ref> og fór fyrir samtökunum „Realizing Rights: Ethical Globalization Initiative“ í [[New York (borg)|New York]].<ref name=mbl2005/>