„Halli og Laddi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ég skrifaði um Halla og ladda
 
Ég skrifaði um halla og ladda
Lína 1:
'''Halli og Laddi''' er skemmtikraftar sem bræðurnir, [[Haraldur Sigurðsson (Bróðir Ladda)|Haraldur Sigurðsson]] og [[Þórhallur Sigurðsson]] eða [[Laddi]] standa fyrir. Þeir gáfu út fjölmargar plötur, þar má nefna ''Látum sem ekkert sé'' frá [[1976]] með [[Gísli Rúnar Jónsson|Gísla Rúnari]], Fyrir jólin [[1976]] kom út jólasafnplata þar sem þeir bræður fóru mikinn ásamt einvala liði tónlistarmanna, platan hét ''Jólastjörnur'' og þar komu þeir félagar [[Glámur og Skrámur]] töluvert við sögu og hefur syrpa þeirra löngu áunnið sér sess meðal klassískra jólalaga.