„Simón Bolívar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 43:
Simón Bolívar var fæddur í [[Karakas]], þar sem nú er höfuðborg [[Venesúela]], í fjölskyldu [[menntun|menntamanna]]. Að foreldrum hans látnum var menntun hans í höndum mismunandi kennara, þar á meðal [[Simón Rodríguez|Simóns Rodríguez]], sem hafði einna mest áhrif á drenginn.
 
Við andlát foreldranna fór hann til [[Spánn|Spánar]] árið 1799 til að ljúka menntun sinni. Þar kvæntist hann [[María Teresa Rodríguez del Toro y Alaysa|Maríu Teresu Rodríguez del Toro y Alaysa]] árið 1802, meðan á skammri heimsókn hans heim til Venesúela stóð árið 1803 veiktist hún af [[gula|gulu]] sem dró hana til dauða síðar sama ár. Simón sneri aftur til Evrópu 1804 og var á þeim tíma mikill aðdáandi [[Napóleon Bónaparte|Napóleons Bónaparte]], fyrsta ræðismanns [[Fyrsta franska lýðveldið|franska lýðveldisins]].<ref>{{Vefheimild|titill=Frelsishetja Suður-Ameríku – Simon Bolivar|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4699818|ár=1941|mánuður=1. janúar|útgefandi=''Heimilisblaðið''|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=19. júlí}}</ref> Bolívar missti hins vegar trú á Napóleon þegar Napóleon tók sér keisaratign og lagði niður franska lýðveldið árið 1804. Bolívar var vitni að krýningu Napóleons í [[Notre Dame]] og þótti mikið til koma þótt hann væri mótfallinn krýningunni.<ref>{{cite book
| last = Arismendi Posada
| first = Ignacio
| title = Gobernantes Colombianos
|trans-title=Forsetar Kólumbíu
| publisher = Interprint Editors Ltd.; Italgraf
| edition = önnur
| location = Bogotá, Kólumbía
| year = 1983
| ref = harv
| page = 10
}}</ref>
 
== Frelsisbaráttan og Frelsarinn ==