„Ebóla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Ebóla''' (EBOV) eða '''Ebóluveira''' er einþátta RNA [[þráðveira]] sem veldur blæðandi veirusótthita í mönnum, einnig kallað '''Ebólu-blæðingarsótt'''. Veiran er skæð og ein sú banvænansta sem þekkist nú á dögum. Veiran er nefnd eftir [[Ebólafljót]]inu í [[Austur-Kongó]] og kom fyrst fram á sjónarsviðið árið [[1976]]. Fjögur þekkt afbrigði eru til af veirunni og öll nefnd eftir þeim svæðum sem þau hafa fundist á.
 
[[Peter Piot]], belg­ískur vísindamaður, var meðal þeirra sem greindu veiruna fyrst árið [[1976]]. Veiran hefur skotið upp kollinum reglulega og hafa staðbundnir faraldrar átt sér stað í Afríku allt frá árinu [[1994]]. Fyrsta tilfelli Ebóluverunar utan Afríku átti sér stað árið [[2014]], og var þar að um að ræða heilbrigðisstarfsmann í [[Madríd|Madrít]] sem hafihafði smitast við aðhlynningu sjúklngasjúklinga sem fluttir höfðu verið til [[Spánn|Spánar]] frá Afríku.
 
== Einkenni ==