„Tékkland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 65:
 
=== Stjórn ===
Í Tékklandi er þingbundin stjórn og er þingið í tveimur deildum. Í efri deild sitja 200 þingmenn, kjörnir til fjögurra ára í senn. Í neðri deild er 81 þingmaður, sem situr í sex ár í senn. Forsætisráðherra fer fyrir þinginu og er valdamesti maður landsins. Æðsti embættismaðurinn er hins vegar forsetinn, sem þingið kýs. Hann situr í fimm ár í senn og getur mest setið í tvö kjörtímabil. Pólitísk völd hans eru þó lítil. Aðeins tveirþrír menn hafa gegnt forsetaembættinu síðan landið klofnaði 1993:
 
Listi forsætisráðherra landsins síðan 1993: