„Þistilfjörður“: Munur á milli breytinga

m
RÚV-heimild
m (Brúarland 2)
m (RÚV-heimild)
Nokkrar ár renna um Þistilfjörð og stærstar eru [[Svalbarðsá]], [[Sandá (Þistilfirði)|Sandá]], [[Hölkná]] og [[Hafralónsá]]. Þær eru nokkuð vatnsmiklar og straumharðar. Lax- og silungsveiði er í þeim flestum. Reki er hlunnindi á mörgum jörðum í hreppnum og dúntekja einnig.
 
Um miðjan júlí árið 2019 keypti breski auðkýfingurinn James Ratcliffe jörðina Brúarland 2 í Þistilfirði. Henni fylgja meðal annars veiðiréttindi í Hafralónsá, sem er vinsæl á meðal veiðimanna.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/ratcliff-kaupir-bruarland-2-i-thistilfirdi|title=Ratcliff kaupir Brúarland 2 í Þistilfirði|last=bjarnir|date=2019-07-15|website=RÚV|language=en|access-date=2019-07-15}}</ref>
 
[[Flokkur:Norður-Þingeyjarsýsla]]
104

breytingar