„Þistilfjörður“: Munur á milli breytinga

m
Brúarland 2
(mynd)
m (Brúarland 2)
 
Nokkrar ár renna um Þistilfjörð og stærstar eru [[Svalbarðsá]], [[Sandá (Þistilfirði)|Sandá]], [[Hölkná]] og [[Hafralónsá]]. Þær eru nokkuð vatnsmiklar og straumharðar. Lax- og silungsveiði er í þeim flestum. Reki er hlunnindi á mörgum jörðum í hreppnum og dúntekja einnig.
 
Um miðjan júlí árið 2019 keypti breski auðkýfingurinn James Ratcliffe jörðina Brúarland 2 í Þistilfirði. Henni fylgja meðal annars veiðiréttindi í Hafralónsá, sem er vinsæl á meðal veiðimanna.
 
[[Flokkur:Norður-Þingeyjarsýsla]]
104

breytingar