„Kjarnorkuslysið í Tsjernobyl“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
tveimur sinnum meira í tvisvar sinnum meira
Lína 2:
'''Kjarnorkuslysið í Tjernobyl''' átti sér stað 26. apríl árið 1986 í Tjernobyl kjarnorkuverinu í [[Úkraína|Úkraínu]], sem þá tilheyrði [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]].
 
Slysið átti sér stað þegar verið var að gera tilraunir með [[kjarnaofn]], ofninn sprakk þegar kæling brást. Í kjölfarið braust út eldsvoði í aðal-<nowiki/>[[Rafall|rafal]] sem kallaður var ''rafall 4'', þetta varð til þess að gífurlegt magn [[geislavirkni|geislavirkra]] efna slapp út í [[andrúmsloft]]ið. Nokkrir menn fóru niður hjá rafal 4 og náðu að minnka sprengikraftinn sem ella hefði þetta orðið tveimurtvisvar sinnum meiri heldur en [[Hiroshima]] kjarnorkusprengingin.
 
Slysið er mesta kjarnorkuslys sem orðið hefur með tilliti til kostnaðar og dauðsfalla. Tjernobyl slysið er eitt af tveimur kjarnorkuslysum sem fengið hafa flokkunina 7 (hámarks flokkun) á hinum alþjóðlega skala um [[kjarnorkuvá]], hitt slysið er [[Fukushima Daiichi kjarnorkuslysið]] sem átti sér stað árið 2011.