„Vasco da Gama“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Lisboa-Museu Nacional de Arte Antiga-Retrato dito de Vasco da Gama-20140917.jpg|thumb|right|Vasco da Gama.]]
'''Vasco da Gama''' (um [[1469]] – [[24. desember]] [[1524]]) var [[portúgal]]skur [[landkönnuður]] sem fyrstur fann [[sjóleið]]ina austur um [[Afríka|Afríku]] til [[Indland]]s og [[Kína]], og ruddi brautina fyrir landvinninga og áhrif Portúgala á [[Indlandshaf]]i. Hann var sendur af [[EmanúelEmmanúel I1. Portúgalskonungur|Emmanúel 1.]] frá Portúgal til að reyna að finna beina leið að hinum verðmætu mörkuðum [[Asía|Asíu]] og finna [[Kristni|kristna]] menn sem sagt var að byggju í [[Austurlönd fjær|Austurlöndum fjær]].
 
Ekki er  vitað mikið um æsku Vasco da Gama en í kringum 1480 fylgdi hann í fótspor föður síns hans [[Estêvã da Gama]] og fór í sjóherinn.Vasco da Gama kleif metorðastigann hratt og árið 1492 sendi Jogn II konungur Portúgals hann í herleiðangur gegn frönskum skipum sem höfðu truflað siglingar portúgalskra skipa. Árið 1497 skipaði konungurinn honunum að sigla til Indlands og tók sú sigling 209 daga, en vegalengdin sem hann sigldi var fimm sinnum lengri en sigling [[Kristófer Kólumbus|Kristófers Kólumbusar]] til Ameríku. Í byrjun ferðiarinnar til Indlands nýtti hann sér hagstæða vinda og sigldi suður með vesturströnd Afríku, hann sigldi svo fyrir [[Góðrarvonarhöfði|Góðrarvonarhöfða]], upp með austurströnd Afríku og að strönd Indlands.