„Æ“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 217.171.220.199 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Sylgja
Merki: Afturköllun
Cotere (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Stafrófið}}
'''Æ''' eða '''æ''' er þrítugasti og fyrsti [[bókstafur]]inn í [[íslenska stafrófið|íslenska stafrófinu]],
tuttuguastituttugasti og áttundi í því [[færeyska|færeyska]] og tuttugasti og sjöundi í því [[Dansk-norska stafrófið|danska]], [[Dansk-norska stafrófið|norska]] og [[fornenska]] [[stafróf]]inu. Má rekja uppruna þess til þess að [[munkur|munkar]] sem unnu við endurskrifun á [[bók]]um skeyttu gjarnan „[[A]]“ og „[[E]]“ saman í einn bókstaf til þess að spara pláss, finna má dæmi um þetta í gömlum [[latína|latneskum ritum]].
 
Í [[alþjóðlega hljóðstafróf]]inu táknar hann [[tvíhljóð|tvíhljóðann]] /ai/ í [[íslenska|Íslensku]], tvíhljóðann /εa/ eða [[sérhljóð|sérhljóðann]] /a/ í [[Færeyska|færeysku]], sérhljóðann /ɛ/ í [[danska|dönsku]] og [[norska|norsku]] sem táknar þar sama [[hljóð]]ið og [[Ä]] í [[sænska|sænsku]] og [[þýska|þýsku]].