„Menelik 2.“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 23:
 
==Æviágrip==
Eftir að [[Theódór 2. Eþíópíukeisari]] féll í baráttu við Breta árið 1868 tók Menelik, sem þá var konungur eþíópíska konungdæmisins Shoa, þátt í valdabaráttu um keisarakrúnuna við aðra undirkonunga. Hann gafst að endingu viljugur upp fyrir [[Jóhannes 24. Eþíópíukeisari|Jóhannesi]], konungi [[Tígrar (þjóðflokkur)|Tígra]], sem varð í kjölfarið nýr keisari og leyfði Menelik að sitja áfram sem undirkonungur yfir Shoa.<ref>{{Vefheimild|titill=Abessinía|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4985965|útgefandi=''[[Dvöl]]''|ár=1935|mánuður=3. nóvember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=26. febrúar}}</ref> Menelik lýsti sjálfan sig keisara Eþíópíu eftir að Jóhannes lést árið 1889.
 
Sem keisari átti Menelik í verslun við Evrópuveldin og keypti af þeim miklar birgðir af skotvopnum sem hann notaði síðan til þess að ráðast gegn [[Orómó]]-þjóðunum til suðurs. Með landvinningum sínum gegn Orómó-fólkinu þrefaldaði Menelik yfirráðasvæði Eþíópíu og innlimaði ýmsar þjóðir og þjóðarbrot sem höfðu aldrei áður tilheyrt keisaradæminu.<ref>''Bókin um Eþíópíu'', bls. 140.</ref> Menelik vildi með þessu standa vörð um sjálfstæði Eþíópíu, fá alþjóðlega viðurkenningu á landamærum ríkisins, styrkja samstöðu þjóðarinnar með því að reka burt þjóðarbrot sem ekki voru kristin og auka völd keisarans yfir landinu.
Lína 44:
| frá =[[10. mars]] [[1889]]
| til =[[12. desember]] [[1913]]
| fyrir = [[Jóhannes 24. Eþíópíukeisari|Jóhannes 24.]]
| eftir = [[Iyasu 5.]]
}}