„Richard Francis Burton“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SpillingBot (spjall | framlög)
SpillingBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:)
Lína 1:
[[ImageMynd:RichardFrancisBurton.jpeg|thumb|right|[[Portrett]] af Burton eftir [[Frederic Leighton]], [[National Portrait Gallery]], [[London]]. ]]
'''Richard Francis Burton''' ([[19. mars]] [[1821]] – [[19. október]] [[1890]]) var [[Bretland|breskur]] [[landkönnuður]], [[þýðandi]], [[rithöfundur]] og [[Austurlandafræði]]ngur. Hann varð frægur fyrir ævintýralega könnunarleiðangra sína um [[Mið-Austurlönd]] og [[Austur-Afríka|Austur-Afríku]] sem hann skrifaði um margar bækur, og einnig fyrir þýðingar sínar á ritum eins og ''[[Þúsund og ein nótt|Þúsund og einni nótt]]'' og ''[[Kama Sútra]]''.