„Mír (geimstöð)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 1:
{{skáletrað|MirMír|(geimstöð)}}
[[Mynd:Mir_Space_Station_viewed_from_Endeavour_during_STS-89.jpg|thumb|''Mír'' séð úr [[Endeavour (geimskutla)|geimskutlunni ''Endeavour'']] árið 1998]]
 
Lína 8:
''Mír'' var næsta geimstöðvarverkefni Sovétríkjanna eftir [[Soljut-áætlunin|Soljut-áætlunina]]. Fyrstu einingu ''Mír'', svokölluðu kjarnaeiningunni, var skotið upp á loft árið 1986 en henni fylgdu sex einingar til viðbótar. [[Proton|''Proton''-geimflaug]] voru notuð til að skjóta öllum einingunum upp nema tengieiningunni sem bandarísk [[geimskutla]] setti upp árið 1995. Þegar geimstöðinni var lokið stóð hún saman af sjö loftþrýstum einingum og nokkrum óloftþrýstum. Geimstöðin var knúin af nokkrum [[Sólarsella|sólarsellum]] sem festar voru beint við einingarnar. ''Mír'' var á sporbraut á milli 296km og 421km fyrir ofan jörðina. Meðalhraði hennar var 27.700 [[Kílómetri|km]]/klst. og lauk hún 15,7 sporbrautum umhverfis jörðina á hverjum degi.
 
{{stubbur|stjörnufræði}}
 
[[Flokkur:Geimstöðvar]]