„Thomas Jefferson-minnisvarðinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
m Cessator færði Thomas Jefferson minnisvarðinn á Thomas Jefferson-minnisvarðinn án þess að skilja eftir tilvísun
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[Mynd:Jefferson_Memorial_At_Dusk_1.jpg|220px|thumb|Thomas Jefferson minnisvarðinn að kvöldlagi]]
'''Thomas Jefferson-minnisvarðinn''' er forsetaminnisvarði fyrir [[Thomas Jefferson]] (1743-1826) fyrrverandi [[Bandaríkjaforseti|Bandaríkjaforseta]], staðsettur í [[Washington D.C.]] Jefferson var einn af fyrstu leiðtogum Bandaríkjanna og átti hann stórt hlutverk í skrifum stjórnarskrár landsins. Jefferson var fyrsti utanríkisráðherra Bandaríkjanna undir þeirra fyrsta forseta, [[George Washington]], annar varaforseti Bandaríkjanna undir öðrum forseta landsins, [[John Adams]], og varð svo sjálfur þriðji forseti Bandaríkjanna (1801-1809). Var Jefferson einnig stoltur stofnandi [[University of VirgininaVirginíuháskóli|Virginíuháskóla]] í [[Charlottesville]]<ref>{{vefheimild|titill=Guide to the Jefferson memorial|url=http://washington.org/DC-guide-to/jefferson-memorial}}</ref>.
 
Minnisvarðinn um Thomas Jefferson er staðsettur í Washington D. C., beint í suður frá [[Hvíta húsið (Washington, D.C.)|Hvíta húsinu]], við eina hlið í [[Tidal Basin]] tjörninni sem áður var hluti af Potomac ánni. Tidal Basin er þekkt fyrir að vera vera umkringd [[Kirsuberjatré|kirsuberjatrjám]] sem blómstra eftirminnilega vor hvert.