Munur á milli breytinga „Thomas Jefferson“

 
=== Forsetatíð Thomas Jefferson ===
[[Mynd:Thomas Jefferson Memorial front.jpg|thumb|left|[[Thomas Jefferson-minnisvarðinn|Minnismerki til heiðurs Jefferson]] í Washington, D.C.]]
==== Fyrra kjörtímabil ====
Fyrra kjörtímabil Jefferson var afar rólegt. Hann skar niður í herkvaðningu, einbeitti sér að því að borga upp skuldir ríkisins og lækkaði skatta. Þetta gerði hann óhemju vinsælan. Einnig þá tókst honum að koma því í gegn Sambandssinnum til gremju, að aðskilja framkvæmdavald og dómsstóla. En þrátt fyrir að Jefferson væri forseti voru Sambandssinnar en með tögl, haldir og ítök víðsvegar í framkvæmda- og dómsvaldinu.