„Vatnajökulsþjóðgarður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Höfundaréttarbrot texti tekinn orðrétt af heimasíðunni. Viðbót um stöðu.
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
Þjóðgarðar eru friðlýst svæði sem teljast sérstæð vegna náttúrufars eða sögulegrar helgi. Sérstaða Vatnajökulsþjóðgarðs felst einkum í fjölbreytilegum landslagsformum sem samspil [[eldvirkni]], [[jarðhiti|jarðhita]], jökuls og vatnsfalla hafa skapað.
 
Árið 2019 var þjóðgarðurinn stækkaður og m.a. [[Herðubreið]] og [[HerðubreiðalindirHerðubreiðarlindir]] bættust við. Einnig komst þjóðgarðurinn á heimsminjaskrá [[UNESCO]].
 
[[Mynd:FlightOverVatnajoekull.jpg|thumb|right|Mynd af Vatnajökli tekin úr flugvél.]]