„Nílarkrókódíll“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ercé (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 17:
| range_map = Crocodylus niloticus Distribution.png
}}
[[File:Crocodylus niloticus MHNT REP 392.jpg|thumb| ''Crocodylus niloticus'']]
'''Nílarkrókódíll''' ([[fræðiheiti]]: ''Crocodylus niloticus'') er stór [[krókódíll|krókódílategund]] sem lifir í [[Afríka|Afríku]]. Hann er ein af stærstu tegundum ættarinnar og er hættulegur bæði dýrum og mönnum. Hann dregur nafn sinn af ánni [[Níl]]. Nílarkrókódíll er næststærsti krókódíll í heimi. Hann getur orðið allt að 6 metrar á lengd og allt að 730 kg að þyngd. Meðalstærð krókódílsins er 5 metrar og 225 kg. Það eru engin dýr nema maðurinn sem ógna krókódílnum eitthvað.