„Jón Helgason (alþingismaður)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Kvk saga (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Jón Helgason''' ([[4. október]] [[1931]][[2. apríl]] [[2019]]) var bóndi í Seglbúðum í [[Landbrot]]i og [[alþingismaður]] í 21 ár, alþingismaðurþar ogaf fimmráðherra árí ráðherra5 ár.
 
== Fjölskylda ==
Lína 6:
 
== Æviatriði ==
Jón ólst upp í Seglbúðum en fór þaðan til náms og lauk [[Stúdentspróf|stúdentsprófi]] frá [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólanum í Reykjavík]] 1950. Síðan hafði hann forstöðu á búi móður sinnar og tók að fullu við búsforráðum í Seglbúðum 1959. Hann varð einkum nafnkunnur fyrir [[sauðfjárrækt]]. Á árunum 1974–1995 sat Jón á alþingiAlþingi fyrir [[Suðurlandskjördæmi]], og meðal annars var hann [[Forseti Alþingis|forseti Sameinaðs Alþingis]] 1979–1983. Auk þess var hann [[Dóms- og kirkjumálaráðherra Íslands|dóms- og kirkjumálaráðherra]] 1983–1987 og [[Landbúnaðarráðherrar á Íslandi|landbúnaðarráðherra]] 1983–1988.
 
== Nokkur aukastörf ==
Lína 18:
*Fulltrúi á Búnaðarþingi 1973–1975.
*Sýslunefndarmaður í [[Vestur-Skaftafellssýsla|Vestur-Skaftafellssýslu]] 1974–1978.
*Stjórnarmaður hjá [[Rafmagnsveitur ríkisins|Rafmagnsveitum ríkisins]] 1978–1983.
*Stjórnarmaður í Endurbótasjóði menningarstofnana 1990–2002.
*Formaður í Búnaðarfélagi Íslands 1991–1995.
*Sóknarnefndarmaður í Prestsbakkasókn og forseti Kirkjuþings.
*Fulltrúi Alþingis og bænda á ýmsum erlendum vettvangi.
*Sat í Orðunefnd (hafði sjálfur verið sæmdur stórriddarakrossi Fálkaorðunnar[[Hin íslenska fálkaorða|Hinnar íslensku fálkaorðu]] árið 1981).
*Starfaði innan bindindishreyfingarinnar.
 
== Ritverk og ræður ==
Jón ritaði um föður sinn í bókina ''Faðir minn – bóndinn'' (Reykjavík 1975). Og hann ritaði um Kirkjubæjarhrepp í bókina ''Sunnlenskar byggðir VI'' (bls. 85 – 187, Búnaðarsamband Suðurlands 1985), sem er rannsókn á byggðasögu. Hann flutti einnig margar ræður vegna hinna opinberu starfa sinna, auk heldur stundum endranær, prédikaði til dæmis um friðarmál í dómkirkjunni[[Dómkirkjan í Reykjavík|Dómkirkjunni í Reykjavík]] 12. september 1982.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=278745&pageId=4017841&lang=is&q=J%F3n%20Helgason%20Seglb%FA%F0um ''Tíminn'' 10. september 1982]. Skoðað 18. október 2010.</ref>
 
== Tilvísanir ==
Lína 42:
[[Flokkur:Dómsmálaráðherrar Íslands]]
{{fd|1931|2019}}
[[Flokkur:Forsetar Alþingis]]
[[Flokkur:Handhafar stórriddarakross Hinnar íslensku fálkaorðu]]