„Mercosur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
[[Mynd:Flag of Mercosur.svg|thumb|]]
[[Mynd:Mercosul-04-jul-2005.jpeg|thumb|Mercosur 2005]]
[[Mynd:Mercosur.png|thumb|Dökkblár: Fullgild aðildarríki<br>Gráblá:Tengd ríki<br>Blátt:Ríki sem fylgjast með]]
'''Mercosur''' er efnahagsbandalag nokkurra ríkja í [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]]. Í bandalaginu eru núna [[Argentína]], [[Brasilía]], [[Úrúgvæ]] og [[Paragvæ]]. [[Venesúela]] er einnig fullgildur aðili en aðild þess hefur verið óvirk frá [[1. desember]] [[2016]]. Bolivía mun á næstunni verða aðili að Mercosur. Tilgangur Mercosur er að stuðla að frjálsum viðskiptum og frjálsu flæði á vörum, vinnuafli og fjármagni milli ríkjanna. Samþykktum Mercosur hefur oft verið breytt. Eins og er þá er bandalagið tollabandalag og sameiginlegur markaður.
Opinber tungumál Mercosur eru [[spænska]], [[portúgalska]] og frumbyggjamálið [[gvaraní]].
 
 
 
 
[[Flokkur:Efnahagsbandalög]]