„Varnarlið Íslands“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ahjartar (spjall | framlög)
Textaviðbót
Lína 10:
 
Varnarlið Íslands taldi að jafnaði um 1350 bandaríska hermenn, um 100 borgaralega starfsmenn [[Bandaríska varnarmálaráðuneytið|Bandaríska varnarmálaráðuneytisins]] og 650 íslenska starfsmenn. Loftvarnir voru í höndum [[85. flugfylki Bandaríkjahers|85. flugfylkis]] sem hafði yfir að ráða [[orrustuflugvél]]um og [[ratsjárflugvél]]. Þyrlusveit 85. flugfylkis gat sér lengi gott orð við björgunarstörf.
 
Varnarliðið var mjög umdeilt allan þann tíma sem það dvaldi á Íslandi. [[Samtök hernámsandstæðinga]] og [[Samtök herstöðvaandstæðinga]] voru fjöldahreyfingar sem stofnaðar voru til þess að vinna að brottför hins erlenda hers og úrsögn landsins úr NATO. Í þeim tilgangi var farið í [[Keflavíkurganga|Keflavíkurgöngur]]og staðið að fjöldafundum og ýmsum aðgerðum öðrum víða um land.
 
Varnarlið Íslands var leyst upp 28. júní 2006 og Keflavíkurstöðin var afhent íslenskum yfirvöldum í september sama ár.