„Einar Þorkelsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kvk saga (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Kvk saga (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Einar Þorkelsson''' (11. júní [[1867]] - [[27. júní]] [[1945]]) var [[Ísland|íslenskur]] [[rithöfundur]], [[ritstjóri]] og skrifstofustjóri [[Alþingiskrifstofustjóri Alþingis]]s. Þekktasta verk hans er ''Ferfætlingar'', safn af dýrasögum sem kom út árið 1926. Einar var einn af stofnendum [[Dýraverndarfélag Hafnarfjarðar|Dýraverndarfélags Hafnarfjarðar]] og ritstjóri ''[[Dýraverndarinn|Dýraverndarans]]'' árið 1929. Hann var skrifstofustjóri Alþingis frá 1914 til 1922 og bjó í Alþingishúsinu ásamt annarri eiginkonu sinni, Ólafíu Guðmundsdóttur, frá 1918 til 1923. Það er eina dæmið um íbúa í húsinu. Þau eignuðust tvo drengi meðan þau bjuggu þar.
 
Einar var bróðir [[Jón Þorkelsson|Jóns Þorkelssonar]] þjóðskjalavarðar, faðir dr. [[Ólafía Einarsdóttir|Ólafíu Einarsdóttur]] fornleifafræðings og Bjargar Einarsdóttur rithöfundar og afi [[Lúðvík Kristjánsson|Lúðvíks Kristjánssonar]] sagnfræðings.