„Súesflói“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
YurikBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: cs, zh-min-nan
SpillingBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:)
Lína 1:
[[ImageMynd:Sinai_Peninsula_from_Southeastern_Mediterranean_panorama_STS040-152-180.jpg|thumb|right|Sínaískagi, með Súesflóa vinstra megin og [[Akabaflói|Akabaflóa]] hægra megin. ]]
'''Súesflói''' ([[arabíska]]: ''Khalij as Suways'') er sá [[vestur|vestari]] af tveimur [[norður]]endum [[Rauðahaf]]sins þar sem það skiptist við [[Sínaískagi|Sínaískaga]]. Hinn endinn liggur í [[Akabaflói|Akabaflóa]]. Flóinn er 175 [[Kílómetri|km]] langur að hafnarborginni [[Súes]] í norðurendanum, og liggur í [[Sigdalur|sigdal]] sem hefur myndast fyrir um 40 milljón árum. Mörkin milli [[Afríka|Afríku]] og [[Asía|Asíu]] liggja eftir miðjum flóanum og gegnum [[Súeseiðið]].