„Kýpur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Stonepstan (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Cotere (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 32:
}}
[[Mynd:Cy-map.png|thumb|Tvískipting Kýpur og helstu borgir.]]
'''Kýpur''' ([[gríska]]: '''Κύπρος''', '''Kypros'''; [[tyrkneska]]: '''Kıbrıs''') er [[eyja]] austast í [[Miðjarðarhafið|Miðjarðarhafi,]] sunnan [[Tyrkland]]s og vestan [[Sýrland|Sýrlands]] og [[Líbanon|Líbanons]]. Kýpur er þriðja stærsta og þriðja fjölmennasta eyja Miðjarðarhafsins. Kýpur er aðildarríki [[Evrópusambandið|Evrópusambandsins]]. Kýpur fékk sjálfstæði frá [[Bretland]]i árið [[1960]] fyrir utan herstöðvasvæðin [[Akrótírí og Dekelía|Akrótírí og Dekelíu]] sem eru enn undir breskri stjórn.
 
Eyjan skiptist í tvo hluta og stjórna [[Kýpurgrikkir]] vestari hluta hennar en [[Kýpurtyrkir]] þeim eystri og minni ([[Tyrkneska lýðveldið á Norður-Kýpur]]) eftir innrás [[Tyrkland]]s árið 1974. Þá höfðu staðið yfir átök milli grískumælandi og tyrkneskumælandi íbúa um margra ára skeið. Tyrkir viðurkenna ekki sjálfstæði gríska hlutans og telja þann tyrkneska til Tyrklands. Þá skipan mála viðurkenna Tyrkir einir, en alþjóðasamfélagið lítur á tyrkneska hluta Kýpur sem hernumið svæði.