„2003“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 133:
* [[1. ágúst]] - 35 rússneskir hermenn létu lífið í sjálfsmorðssprengjuárás í [[Norður-Ossetía|Norður-Ossetíu]].
* [[1. ágúst]] - Menntafélagið ehf. tók við rekstri [[Stýrimannaskólinn|Stýrimannaskólans]] og [[Vélskólinn|Vélskólans]] sem voru síðar sameinaðir við [[Tækniháskóli Íslands|Tækniskólann]].
* [[11. ágúst]] - [[ÖnnurSeinni borgarastyrjöldin í Líberíu]] tók enda þegar [[Charles Taylor (stjórnmálamaður)|Charles Taylor]] sagði af sér og flúði land.
* [[11. ágúst]] - [[NATO]] tók yfir stjórn alþjóðlega friðargæsluliðsins í Afganistan.
* [[12. ágúst]] - Portúgalski knattspyrnumaðurinn [[Cristiano Ronaldo]] var seldur til [[Manchester United]] fyrir 12,24 milljón pund.