„Leymah Gbowee“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: {{Persóna | nafn = Leymah Gbowee | búseta = | mynd = Leymah Gbowee (October 2011).jpg | myndastærð = 230px | myndatexti = {{small|Leymah Gbowe...
 
Lína 32:
Kvennahreyfingin átti drjúgan þátt í því að forseti Líberíu, stríðsherrann [[Charles Taylor (stjórnmálamaður)|Charles Taylor]], hrökklaðist frá völdum í ágúst árið 2003 og að samið var um frið fáeinum dögum síðar. Bráðabirgðastjórn tók við völdum þar til frjálsar forsetakosningar voru haldnar í október árið 2005. Í kosningunum vann bandamaður Gbowee, [[Ellen Johnson Sirleaf]], sigur og tók við embætti forseta Líberíu í byrjun næsta árs.
 
Árið 2011 voru Gwobee og Sirleaf sæmdar [[Friðarverðlaun Nóbels|friðarverðlaunum Nóbels]] ásamt [[Tawakkol Karman]] frá [[Jemen]].<ref>{{Vefheimild|titill=Þrjár konur deila friðarverðlaunum|url=https://www.ruv.is/frett/thrjar-konur-deila-fridarverdlaunum-0|útgefandi=''[[RÚV]]''|ár=2011|mánuður=7. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=23. júní}}</ref> Gwobee hét því að nota sinn hluta verðlaunafésins til þess að koma á náms­styrkja­kerfi fyr­ir stúlk­ur í Afr­íku og til að aðstoða kon­ur sem hafa verið fórn­ar­lömb stríðsátaka.<ref>{{Vefheimild|titill=Stefn­ir á al­heims­frið|url=https://www.mbl.is/frettir/forsida/2011/10/08/stefnir_a_alheimsfrid/|útgefandi=''[[mbl.is]]''|ár=2011|mánuður=8. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=23. júní}}</ref>
 
==Tilvísanir==