„Fljótsdalshérað“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Allir þessir hlekkir vísuðu á rangan hlut. Er það merkilegt að flatarmálið sé á við Puerto Riko?
Lína 18:
Um svæðið fellur [[Lagarfljót]] og [[Jökulsá á Dal]]. [[Hallormsstaðaskógur]], stærsti [[skógur]] landsins, er innan marka sveitarfélagsins, sem er jafnframt landmesta sveitarfélag landsins.
 
Í sveitarfélaginu eru eftirfarandi sveitir, sem eitt sinn voru hver um sig sjálfstætt sveitarfélag: [[Jökuldalur]], [[Jökulsárhlíð]], [[Hróarstunga]], [[Fell]], [[Hjaltastaðaþinghá]], [[Eiðaþinghá]], [[Vellir]] og [[Skógar]] (sem áður mynduðu einn hrepp), og [[Skriðdalur]].

Fljótsdalshérað er svipað að flatarmáli og [[Púertó Ríkó]].
 
== Tengill ==