Munur á milli breytinga „Magnús Stephensen (f. 1762)“

Tek aftur breytingu frá árinu 2017. Það tók enginn eftir þessu!
m (Kláraði nafnið hennar Sigríðar, vitnað í þráð um Ólaf Stephensen.)
(Tek aftur breytingu frá árinu 2017. Það tók enginn eftir þessu!)
'''Magnús Stephensen''' ([[27. desember]] [[1762]] – [[17. mars]] [[1833]]) var [[Ísland|íslenskur]] lögfræðingur og embættismaður á 18. og 19. öld. Hann varð dómstjóri í landsyfirdómi árið [[1800]] eftir frækilegan feril í námi og starfi. Magnús átti mestan þátt í stofnun og starfi [[Landsuppfræðingarfélagið|Landsuppfræðingarfélagsins]] (stofnað 1794) og var mjög mikilvirkur boðberi fræðslu og upplýsingar og atkvæðamikill í [[bókaútgáfa|bókaútgáfu]]. Magnús er talinn með áhrifamestu mönnum Íslandssögunnar og [[Ingi|fræðimenn]] eru sammála um að hann hafi verið langt á undan sínum samtíma. Í könnun æskulýðssambands [[Kópavogur|Kópavogs]] í skólum bæjarins 2015 kom í ljós að þriðjungur nemenda í 8.-10. bekk sögðust vilja vera eins og Magnús Stephensen.
 
== Ævi ==