Munur á milli breytinga „Emil Thoroddsen“

ekkert breytingarágrip
==Æviágrip==
Emil var sonur Þórðar J. Thoroddsens héraðslæknis í [[Keflavík]] og Önnu Pétursdóttur Gudjohnsen. Þórður, faðir Emils, er sonur skáldsins Jóns Thoroddsen en því kyni hafa fylgt óvenjulegir hæfileikar og sterkt ættarmót. Raunar voru báðir afar Emils listamenn; [[Pétur Gudjohnsen]] var organisti í Dómkirkjunni í Reykjavík. Þá voru honum náskyldir tónskáldin [[Jón Leifs]] og [[Skúli Halldórsson]] ásamt [[Bjarni Böðvarsson|Bjarna Böðvarssyni]] hljómsveitarstjóra, föður [[Ragnar Bjarnason|Ragnars Bjarnasonar]], og Þorvaldur Bjarnason.
 
 
 
Óskráður notandi