„Tómas R. Einarsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Kristinjona (spjall | framlög)
Smá stafsetningavillur
Lína 6:
== Ævi og starf ==
 
Tómas fæddist á [[Blönduós|Blönduósi]] og ólst upp í [[Dalabyggð]]. Foreldrar hans voru Kristín Bergmann Tómasardóttir (1926-2015), kennari og Einar Kristjánsson (1917-2015) skólastjóri og kennari. Hann stundaði nám við [[Gagnfræðaskóli|Gagnfræðiskóla]] Stykkishólms og svo við [[Menntaskólinn í Hamrahlíð|Menntaskólann í Hamrahlíð]] og var á þeim tíma róttækur [[sósíalismi|félagshyggjumaður]] og tók oft þátt í mótmælum.<ref name=":0" /> Hann byrjaði svo að spila á [[kontrabassi|kontrabassa]] meðan hann lærði [[sagnfræði]] og [[spænska|spænsku]] við [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]], þaðan lauk hann [[BA]] prófi í [[sagnfræði]] og [[Spænska|spænsku]]. Fyrsta tónverkið hans kom svo út árið 1982 á plötu með djass-hljómsveitinni ''Nýja komapaníinukompaníinu''.<ref name=":0" />
 
Árið 1992 stofnaði Tómas ''Jazzkvartett Reykjavíkur'' ásamt saxafónleikaranum [[Sigurður Flosason|Sigurði Flosasyni]]. Hljómsveitin náði allnokkrum vinsældum á síðasta áratug 20. aldarinnar og spilaði víða um Evrópu. Auk þess spilaði Tómas með ''Tríói Ólafs Stephensens'' og gaf út plötur með þeim.<ref name=":0" />
Lína 30:
=== Þýðingar ===
 
Tómas hefur þýtt nokkrar bókmenntirbækur eftir Suður-Ameríska rithöfunda á við [[Isabel Allende]], [[Gabriel García Márquez]], og [[Julio Cortázar]]. Þá hefur hann þýtt bók eftir [[Nicholas Shakespeare]].
 
== Plötur ==