„Kári Árnason“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Vikingurnr1 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Vikingurnr1 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
Hann spilaði einnig fyrir [[AGF Aarhus]] og [[Esbjerg fB]] í Danmörku og [[Plymouth Argyle]] og [[Rotherham United]] á Englandi. Þá varð hann sænskur meistari með [[Malmö FF]] í Svíþjóð og spilaði fyrir [[Omonia]] á Kýpur, [[Aberdeen F.C.]] í Skotlandi og síðast með [[Gençlerbirliği]] í Tyrklandi áður en hann hélt aftur á heimaslóðir sínar í Fossvogi hjá [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingi]] í júnímánuði árið 2019.
 
Kári hefur spilað 77 leiki fyrir A-landslið Íslands síðan 2005 og er í 8 - 9 sæti yfir leikjahæstu landsliðsmenn Íslands frá upphafi.
Í landsleikjunum hefur hann gert 6 mörk (júní 2019).