„Kristna tímatalið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Scriptorium.jpg|thumb|right|Munkurinn [[Dionysius Exiguus]] frá [[Litla Skýþía|Litlu Skýþíu]] ([[Rúmenía|Rúmeníu]])sem fann upp AD-kerfið til að auðvelda [[páskar|páskaútreikninga]].]]
'''Kristna tímatalið''' er notað í [[Júlíanska tímatalið|júlíanska]] og [[Gregoríska tímatalið|gregorísku tímatölunum]] til að telja [[ár]]. Talið er frá því ári sem [[Jesús Kristur|Jesú Kristur]] á að hafa fæðst, árin eru merkt '''fyrir Krist''' (f.Kr.) og '''eftir Krist''' (e.Kr.).
'''Anno Domini''' ([[íslenska]]: „Á því herrans ári“), eða '''Anno Domini Nostri Iesu Christi''' („Á ári herra vors Jesú Krists“), venjulega [[Skammstöfun|skammstafað]] '''AD''' eða '''A.D.''' (á íslensku er oftast talað um '''e.Kr.''' (eftir Krist)), er notað til að tákna ár [[kristni|kristins]] [[tímatal]]s. Orðin ''anno domini'' standa í tímasviptifalli (''ablativus temporis'') sem er notað til að gefa til kynna ''á hvaða [[Tími|tíma]]'' eitthvað gerist. Það sem gerist ''anno domini'' 1998 gerist ''á ári herrans'' 1998, þ.e. á 1998da ári herrans. Samkvæmt kerfinu er því ártalið [[raðtala]] rétt eins og [[Sólarhringur|dagar]] [[mánuður|mánaðarins]].
 
Tímatalið byrjar á 1 e.Kr., árið þar á undan er 1 f.Kr. {{ill|Árið núll|en|Year zero}} er ekki til í þessu tímatali.
[[Orðasamband]]ið er nú orðið hefðbundið í notkun með [[júlíska tímatalið|júlíska tímatalinu]] og [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]]. Það skilgreinir ártal á grundvelli meints árafjölda frá [[fæðing]]u [[Jesús|Jesú]]. Ár fyrir upphaf tímatalsins eru tilgreind með skammstöfunum '''f.Kr.''' (fyrir Krist). Á [[latína|latínu]] er notuð skammstöfunin '''a.C.n.''' (sem stendur fyrir ''[[Ante Christum Natum]]'' og þýðir „fyrir fæðingu Krists“) og á [[enska|ensku]] '''BC''' („Before Christ“). Stundum er notast við skammstafanirnar '''CE''' og '''BCE''' á ensku en þær standa fyrir „the Common era“ og „Before the Common era“.
 
Kristna tímatalið er eina tímatalið í almennri notkun á [[Vesturlönd]]um og er algengasta tímatalið sem notað er í alþjóðaviðskiptum og [[Vísindi|vísindum]].
 
== SagaÁ kristins tímatalslatínu ==
'''AnnoÁ Domini'''latínu ([[íslenska]]:er „Árætt þvíum herransárin ári“),eftir eðaKrist sem '''Annoanno Domini Nostri Iesu Christi''' („Á„á áriþví herraherrans vors Jesú Krists“)ári“, venjulega [[Skammstöfun|skammstafað]] '''AD'''), eðasem '''A.D.'''kemur frá íslenskuupphaflegu ersetningunni oftast''anno talaðDomini umNostri '''e.Kr.'Iesu Christi'' (eftir„á Krist)),ári erherra notaðvors tilJesú Krists“).{{efn|Í táknalatínu árstanda [[kristni|kristins]] [[tímatal]]s. Orðinorðin ''anno domini'' standa í tímasviptifalli (''ablativus temporis'') sem er notað til að gefa til kynna ''á hvaða [[Tími|tíma]]'' eitthvað gerist. Það sem gerist ''anno domini'' 1998 gerist ''á ári herrans'' 1998, þ.e. á 1998da ári herrans. Samkvæmt kerfinu er því ártalið [[raðtala]] rétt eins og [[Sólarhringur|dagar]] [[mánuður|mánaðarins]].}} Árin fyrir Krist eru merkt sem '''a.C.n.''' (''ante Christum Natum'', sem þýðir „fyrir fæðingu Krists“).
''Anno Domini'' tímatalið var fundið upp af [[Munkur|munki]] að nafni [[Dionysius Exiguus]] eða Dionýsíus litli. Hann var að störfum í [[Róm]] um árið [[525]] og lagði grunninn að kristnu tímatali er hann vann að því að framlengja töflur um [[Páskar|páska]] komandi ára fyrir [[páfinn|páfann]].
 
== Upphaf ==
Það var [[munkur]]inn [[Dionysius Exiguus]] frá [[Litla Skýþía|Litlu Skýþíu]] (þar sem nú er [[Rúmenía]]) sem fann upp þetta kerfi árið 525 til að auðvelda [[páskar|páska]]<nowiki/>útreikninga, en tímatalið náði þó ekki útbreiðslu fyrr en eftir árið 800.
 
== Nákvæmni kerfisins ==
 
Flestallir [[Fræðimaður|fræðimenn]] eru sammála um að Dionysius hafi ekki haft á réttu að standa í útreikningum sínum á fæðingarári Jesú, og að Jesú muni í raun réttri hafa fæðst á tímabilinu milli [[8 f.Kr.]] og [[4 f.Kr.]] Jesús hlýtur að hafa fæðst í síðasta lagi fyrir dauða [[Heródes mikli|Heródesar mikla]] en hann lést árið 4 f.Kr. Um þetta er ekki mikið deilt, enda krefst kristin [[guðfræði]] þess ekki að fæðingarár Jesú hafi verið árið [[1]].
 
== Neðanmálsgreinar ==
{{notelist}}
 
{{Stubbur|saga}}