Munur á milli breytinga „Tjadvatn“

m
Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:)
m (robot Bæti við: lv:Čada ezers Breyti: it:Lago Ciad)
m (Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:))
[[ImageMynd:ShrinkingLakeChad-1973-1997-EO.jpg||right|thumb|250px|Gervihnattamynd af Tsjadvatni frá 2001 þar sem vatnið sjálft er blátt og gróðurþekjan á gamla vatnsgrunninum er græn. Fyrir ofan eru myndir sem sýna breytinguna frá 1973 til 1997. ]]
'''Tsjadvatn''' er stórt, grunnt [[stöðuvatn]] í miðri [[Afríka|Afríku]]. Vatnið skiptist á milli landanna [[Tsjad]], [[Kamerún]], [[Níger]] og [[Nígería|Nígeríu]], en stærstur hluti þess er í vesturhluta Tsjad. Það er gríðarlega mikilvægt vatnsforðabúr fyrir svæðið umhverfis það. Áin [[Sjarí]] er stærsta áin sem rennur í vatnið og flytur 90% vatnsins. Strendur vatnsins eru að mestu leyti mýrar, og í vatninu er mikið af litlum eyjum, fljótandi eyjum og leirum. Vatnið er einungis sjö metra djúpt þar sem það er dýpst og er því mjög viðkvæmt fyrir smávægilegum breytingum á hæð vatnsborðsins. Stærð þess breytist því eftir árstímum. Í vatninu lifa meðal annars [[krókódíll|krókódílar]] og [[flóðhestur|flóðhestar]].
 
14.478

breytingar