Munur á milli breytinga „Hnattræn hlýnun“

ekkert breytingarágrip
m (Þjarkur færði Heimshlýnun á Hnattræn hlýnun yfir tilvísun)
[[Mynd:Global Warming Map.jpg|thumb|right|Breyting á yfirborðshita frá 1995 til 2004 borin saman við meðalhiti á árunum 1940 til 1980]]
 
'''Heimshlýnun''' eða '''hnattrænHnattræn hlýnun''' er mæld og áætluð aukning á [[hiti|meðalhita]] yfirborðs [[Jörðin|jarðar]] og [[haf|sjávar]] frá [[iðnbyltingin|iðnbyltingunni]].
 
== Orsök ==
=== Gróðurhúsaáhrif ===
[[Mynd:Mauna Loa CO2 monthly mean concentration.svg|thumb|right|Aukning koltvíoxíðs í lofthjúpnum]]
[[Joseph Fourier]] uppgötvaði [[gróðurhúsaáhrif]] árið [[1824]] og þau voru fyrst rannsökuð af [[Svante Arrhenius]] árið [[1896]].
 
Ýmsar lofttegundir í [[andrúmsloft Jarðar|lofthjúpi jarðar]], s.n. [[gróðurhúsalofttegund]]ir, valda gróðurhúsaáhrifum, en án þeirra myndi meðalhiti jarðar vera um 30&nbsp;°C lægri en hann er, sem þýddi að jörðin væri óbyggileg.<ref>[http://www.greenhouse.gov.au/impacts/overview/pubs/overview4.pdf www.greenhouse.gov.au/impacts/overview/pubs/overview4.pdf] (PDF), Australian Greenhouse Office, sótt 16. maí 2007</ref> . Helstu gróðurhúsalofttegundir í lofthjúpi jarðar eru: 0-4 % [[vatn]]sgufa, 9-26% [[koltvíoxíð]] (CO<sub>2</sub>), 4-9% [[metan]] (CH<sub>4</sub>) og 3-7% [[ósón]] (O<sub>3</sub>).<ref>[http://www.grida.no/climate/ipcc_tar/wg1/006.htm www.grida.no/climate/ipcc_tar/wg1/006.htm], skoðað 16. maí 2007</ref>
 
== Tilvísanir ==
{{Reflist}}
<div class="references-small"><references/></div>
 
== Tenglar ==