„Harðkjarnapönk“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
aðgr
tek út blogghlekki
Lína 7:
 
== Uppruni og bakgrunnur ==
Uppruni harðkjarnapönks er að mestu leyti rakinn til norðurhluta [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] og [[Kanada]], en erfitt er að segja hvar eða hvenær það byrjaði nákvæmlega. Mikið er deilt um bæði upptök harðkjarnapönk tónlistar og fyrstu notkun orðsins „Hardcore“„hardcore“ í sambandi við pönk tónlist.
 
Sagt er að smáplatan „Out of vogue“ (1978) með hljómsveitinni [[Middle Class]] hafi verið fyrst sinnar tegundar, en eins og oft er, þá vilja plötu-grúskarar sjaldnast sættast á eitt, og eru því ýmsar aðrar skífur teknar til greina (s.s. Train of Doomsday (1968) smáskífan með [[Holland|hollensku]] hljómsveitinni [[Sounds of Imker]]).
 
Fyrsta opinbera notkun orðsins „Hardcore“„hardcore“ er talin vera í tónlistarumfjöllun tímaritsins [[Newsbeat]] um hljómsveitina [[The Mob]] árið 1981, en mjög líklegt er að orðið hafi verið notað í talmáli löngu fyrr.
 
Harðkjarnapönk er sterkt enn í dag, en áherslur hafa breyst þónokkuð með tíðaranda. Margir undirflokkar hafa orðið til undir harðkjarnapönki, meðal annars [[melódísktlagrænt hardcoreharðkjarnapönk]], [[metalcoremálmkjarni]] (metalcore), [[síð-harðkjarni]], [[thrashcoreþreskjukjarni]] og fjölmargt fleira. Harðkjarnapönk er spilað í ótrúlegustu heimshornum, en nú til dags er það til dæmis mjög vinsælt í [[Japan]], [[Kína]], [[Brasilía|Brasilíu]] og [[Pólland]]i.
 
== Mikilvægar harðkjarnapönk hljómsveitir ==
Lína 62:
*[[Void]]
 
'''ÍslenskÍslenskar Hardcore Pönk böndharðkjarnpönkhljómsveitir eru meðal annars:
*[[Andlát]]
*[[Bisund]]
Lína 82:
== Heimildir ==
''American Hardcore: A Tribal History'' (Steven Blush, Feral House útgáfan, 2001)
 
== Tenglar ==
*http://www.allmusic.com/explore/style/d368
*http://www.hardcorehalloffame.com
*http://homepages.nyu.edu/~cch223/mainpage.html
*http://www.fuzzlogic.com/flex/
 
== Mp3 Hardcore Pönk blogg ==
*http://www.somethingilearned.com/
*http://www.kbdrecords.com/ (Meðmæli)
 
[[Flokkur:Tónlistarstefnur]]