„Harðkjarnapönk“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link FA template (handled by wikidata)
aðgr
Lína 11:
Sagt er að smáplatan „Out of vogue“ (1978) með hljómsveitinni [[Middle Class]] hafi verið fyrst sinnar tegundar, en eins og oft er, þá vilja plötu-grúskarar sjaldnast sættast á eitt, og eru því ýmsar aðrar skífur teknar til greina (s.s. Train of Doomsday (1968) smáskífan með [[Holland|hollensku]] hljómsveitinni [[Sounds of Imker]]).
 
Fyrsta opinbera notkun orðsins „Hardcore“ er talin vera í tónlistarumfjöllun tímaritsins [[Newsbeat]] um hljómsveitina [[The Mob]] árið [[1981]], en mjög líklegt er að orðið hafi verið notað í talmáli löngu fyrr.
 
Harðkjarnapönk er sterkt enn í dag, en áherslur hafa breyst þónokkuð með tíðaranda. Margir undirflokkar hafa orðið til undir harðkjarnapönki, meðal annars [[melódískt hardcore]], [[metalcore]], [[síð-harðkjarni]], [[thrashcore]] og fjölmargt fleira. Harðkjarnapönk er spilað í ótrúlegustu heimshornum, en nú til dags er það til dæmis mjög vinsælt í [[Japan]], [[Kína]], [[Brasilía|Brasilíu]] og [[Pólland]]i.
Lína 20:
 
=== Minor Threat ===
[[Minor Threat]], einnig frá Washington, DC, er ein af mikilvægari sveitum hardcore pönks, og hefur haft langvarandi og marktæk áhrif á tónlistarheiminn yfir höfuð. Plötur þeirra (Þrjár smáskífur og ein breiðskífa) eru allar taldar hornsteinar í sögu harðkjarnapönks, bæði fyrir hugmyndaríkar og góðar lagasmíðar, og furðu vandaða texta. Eftir að hljómsveitin leystist upp árið [[1983]], héldu flestir meðlimir hennar áfram í önnur tónlistarverkefni sem síðar mótuðu harðkjarnapönk, [[emo]] og [[indie]] tónlist á stórbrotinn hátt. Minor Threat voru fánaberar hinnar svokölluðu [[Straight Edge]] hreyfingar, en hún snýst um að bera virðingu fyrir líkama sínum og að deyfa hann ekki með áfengi, [[Fíkniefni|fíkniefnum]] eða lauslæti/ólífi.
 
=== Black Flag ===
Hljómsveitin var stofnuð árið [[1976]]. Þrátt fyrir að hætta spila harðkjarnapönk eftir [[Damaged]], þá eru þeir oft taldir besta hardcore pönk sveit allra tíma. Allar plötur eftir [[Damaged]] hafa haft stór áhrif á grunge hreyfinguna ( [[My War]], [[Slip it In]], [[Family Man]], [[Loose Nut]], [[In my Head]] ).
 
== Listi þekktra hardcore pönk hljómsveita ==
Lína 71:
*[[Hryðjuverk (hljómsveit)|Hryðjuverk]]
*[[I Adapt]]
*[[Mínus (hljómsveit)|Mínus]]
*[[Myra]]
*[[STF]]
*[[The Best Hardcore Band In The World]]
 
'''== Listi af Íslenskum Hardcore Punk Dreifingum''' ==
*[[Banana Thrash]]
*[[Gagnaugað]]