„Halastjarna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
m Ljótt að sjá tjásu, skipti í mynd
Lína 5:
 
== Orðið halastjarna ==
Íslenska orðið ''halastjarna'' á sér ekki hliðstæðu í tungumálum nágrannalandanna. Í fornu máli notuðu menn alþjóðlega heitið ''kómeta''. Orðið sést fyrst í kvæði sem Harmavottur heitir frá um [[1630]] og var ort um [[Tyrkjaránið]] [[1627]]. Þar er minnst á halastjörnu sem sást árið [[1618]] og var talin vera einn af mörgum forboðum ránsins.
Orðið kómeta (enska: ''comet'') er komið úr latínu og er þar dregið af gríska orðinu ''komē'', sem þýðir höfuðhár. [[Aristóteles]] notaði fyrstur orðmyndina ''komētēs'' til að lýsa fyrirbrigðinu sem stjörnu með hár. Hið stjarnfræðilega tákn fyrir halastjörnu (<big>{{Unicode[[File:U+2604.svg|☄}}</big>16px]]) sýnir þar af leiðandi hring með hala sem líkist hári.
</onlyinclude>
== Uppruni halastjarna ==