„Verslunarmannahelgin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
aðgreina verslunnarmannahelginna frá frídegi verslunnarmanna með tvem greinum
Lína 1:
'''Verslunarmannahelgin''' er helgin á undan [[Frídagur verslunarmanna|frídegi verslunarmanna]] sem árlega er haldið upp á fyrsta mánudag í ágústmánuði og er hann almennt talin með þegar rætt er um verslunarmannahelgina og hún því þriggja daga helgi.
'''Verslunarmannahelgin''' er helgin á undan '''frídegi verslunarmanna''', fyrsta mánudegi ágústmánaðar, sem er [[Lögbundnir frídagar á Íslandi|lögbundinn frídagur á Íslandi]]. Helgin er mikil ferðahelgi meðal Íslendinga og haldnar eru útihátíðir víða um landið. [[Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum]] er einna þekktust þeirra en einnig hefur skapast hefð fyrir hátíðarhöldum á Akureyri, Neskaupstað og Siglufirði svo eitthvað sé nefnt. Helgin er þekkt fyrir mikla áfengisneyslu landsmanna.
 
Þótt frídagur verslunarmanna hafi í upphafi verið hugsaður sem frídagur ákveðinnar starfsstéttar, þá sökum þess hve þessi þriggja daga helgi varð vinsæl sem almenn ferðahelgi var frídagur verslunarmanna gerður að [[Lögbundnir frídagar á Íslandi|almennum lögbundnum frídegi]] als þorra fólks.
== Hátíðir ==
 
Helgin er ein mesta ferðahelgi ársins og haldnar hátíðir víða um landið. [[Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum|Þjóðhátíðin í Vestmannaeyjum]] er líklega þeirra þekktust og langlífust. Í upphafi voru þetta fyrst og fremst útihátíðir sem urðu mislanglífar og flestar þeirra voru haldnar út í náttúrunni og urðu skjólsælustu skógar landsins oftast fyrir valinu. Lengi var til dæmis haldnar útihátíðir í Vaglaskógi í Fnjóskárdal en líklega var þeirra þekktust útihátíðin í Atlavík í Hallormsstaðarskógi við Lagarfljót.
 
Í seinni tíð hafa þessar hátíðir þróast meira í að vera bæjarhátíðir en eiginlegar útihátíðir og hafa nokkrar þeirra fest sig í sessi.
 
== Verslunarmannahelgar hátíðir==
* [[Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum]]
* [[Neistaflug]] í Neskaupstað
* [[Mýrarboltinn]] á Ísafirði
* [[Ein með öllu]] á Akureyri
* [[Innipúkinn]] í Reykjavík
* [[Sæludagar í Vatnaskógi]]
* [[Síldarævintýrið]] á Siglufirði
 
==Tenglar==
* [http://www.verslunarmannahelgin.is Verslunarmannahelginwww.verslunarmannahelgin.is] heldur utan um þær útihátíðirhátíðir sem eru í boði hverju sinni.
 
[[Flokkur:Íslenskir hátíðisdagar]]
[[Flokkur:Íslensk menning]]
[[Flokkur:Dagatal]]
[[Flokkur:Íslensk menning]]
[[Flokkur:Íslenskar hátíðir]]