„Frumtala“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Þjarkur færði Frumtala (stærðfræði) á Frumtala
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{aðgreiningartengill}}
'''Frumtala'''<ref name="stae">[http://math.ru.is/dict/ordaleit3.cgi?uppflord=prime+number&ordalisti=en&hlutflag=0 prime number]</ref> (eða '''prímtala'''<ref name="stae"/>) er [[náttúrulegar tölur|náttúruleg tala]], sem aðeins er mögulegt að [[deiling|deila]] með einum og tölunni sjálfri.<ref>Einnig kemur fyrir að orðið „frumtala“ sé notað um [[Fjöldatala|fjöldatölur]] en slík orðanotkun er á undanhaldi. Orðið „prímtala“ er þó ætíð notað um tölur af því tagi sem eru til umfjöllunar hér.</ref> Talan 1 er ekki skilgreind sem frumtala þar sem hún er [[eining]] og gengur því upp í sérhverja náttúrulega tölu. [[samsett tala|Samsettar tölur]] (eða [[þáttanleg tala|þáttanlegar tölur]]) eru andstæður frumtalna en það eru tölur sem hafa jákvæðan [[deilir|deili]] annan en 1 og sjálfa sig.
 
== Nokkrar staðreyndir um frumtölur ==
Lína 18 ⟶ 19:
 
Talið er að [[zetufall Riemanns]] geti gefið mikilvægar upplýsingar um dreifingu frumtalna.
 
== Neðanmálsgreinar ==
<div class="references-small"><references /></div>
 
== Heimildir ==