Munur á milli breytinga „Newgatefangelsi“

m
Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:)
m (robot Bæti við: sv:Newgatefängelset)
m (Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:))
[[ImageMynd:Old_Newgate.jpg|thumb|right|Gamla Newgatefangelsi sem var rifið í lok 18. aldar]]
'''Newgatefangelsi''' er eitt af sögufrægustu fangelsum [[Bretland]]s. Það var fyrst byggt í [[Newgate]], [[London]], árið [[1188]] að skipun [[Hinrik II|Hinriks II]] og síðan stækkað mikið [[1236]]. Það var notað í ýmsum tilgangi, meðal annars fyrir glæpamenn sem biðu aftöku.
 
Gamla fangelsið var svo rifið og nýtt fangelsi byggt frá [[1770]] til [[1778]] samkvæmt teikningum [[George Dance]]. Í [[Gordonsuppþotin|Gordonsuppþotunum]] [[1780]] var kveikt í húsinu og margir fangar fórust en um 300 sluppu. Það var endurbyggt tveimur árum síðar.
 
[[ImageMynd:West_View_of_Newgate_by_George_Shepherd_%281784-1862%29.jpg|thumb|left|Nýja Newgatefangelsið á 19. öld]]
[[1783]] voru gálgarnir í London færðir frá [[Tyburn]] og komið fyrir fyrir utan Newgatefangelsi sem varð til þess að þar söfnuðust reglulega saman stórir hópar áhorfenda að aftökum.
 
14.478

breytingar