„Wikipedia:Kynning“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 36:
* Ekki er leyfilegt að bæta höfundaréttarvörðu efni við nema að skriflegt leyfi höfundar liggi fyrir. Sýna þarf fram á að leyfi hafi fengist.
* [[wikipedia:Sannreynanleikareglan|Mjög mikilvægt]] er að vísa í heimildir fyrir því sem þú segir í greinum. Þú getur sett inn tilvísanir með því að ýta á '''Heimild''' og stimpla inn vefslóð, eða '''Heimild''' > '''Handvirkt''' > '''Vefheimild''' og stimpla þar inn upplýsingar. Tilvísanir eru settar í lok efnisgreinar eða lok setningar.
* Þegar þú ert búin<span style="color:gray">n</span> ýtirðu á bláa hnappinn '''Birta síðu'''. Greinin þín er ennþá staðsett í þínu eigin notandarými en ekki á aðalsíðu Wikipedíu, það gefur þér séns á að leika þér með framsetninguna á greininni þinni áður en þú birtir hana sem alvöru grein. Aðrir notendur geta þó opnað slóðina og unnið í greininni með þér.
* Þegar þér finnst greinin þín vera orðin tilbúin þarf að færa greinina úr notandarýminu þínu yfir á aðalsíðu Wikipedíu, þá er hún birt sem alvöru grein. Ljúktu við að gefa út breytingarnar þínar og ýttu á ''Meira'' og svo ''Færa'' og uppfærðu titil greinarinnar þinnar. Þú sérð að nú heitir greinin þín <code>Notandi > NOTANDANAFN/Greinin mín</code> en nú færir þú síðuna þína yfir á <code>(Aðalnafnrýmið) > Greinin mín</code>. Þú getur líka sett inn skilaboð á [[wikipedia:Spjallsíða|spjallsíðu]] greinarinnar þinnar og beðið um að einhver annar notandi lesi greinina yfir og flytji hana fyrir þig.
* Nú ert þú búin<span style="color:gray">n</span> að gefa út þína fyrstu grein. Eins og þú veist er Wikipedía samvinnuverkefni og nú geta aðrir notendur unnið áfram að greininni. Það á enginn greinar á Wikipedíu.
* Ef þú lendir í vandræðum eða ert í vafa um eitthvað í greininni geturðu sett inn skilaboð á [[wikipedia:Spjallsíða|spjallsíðu]] greinarinnar. Aðrir notendur sem fylgjast með öllum [[Kerfissíða:Nýlegar breytingar|öllum breytingum]] á greinum]] munu þá líta við.
 
== Hverju má ég breyta á öðrum greinum? ==