„Emmy Noether“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Set enskan texta í athugasemd
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[File:Noether.jpg|thumb|Noether]]
'''Amalie Emmy Noether'''<ref name="Rufname" group="lower-alpha">[[Emmy (given name)|Emmy]] er ''[[Rufname]]'', þ.e.a.s. millinafn, en það er ætlað til frjálslegri notkunnar en fornafn eða eftirnafn. Cf. til dæmis notaði ferilskráin sem Noether sendi til Erlangen háskóla árið 1907 það (Erlangen University archive, ''Promotionsakt Emmy Noether'' (1907/08, NR. 2988); reproduced in: ''Emmy Noether, Gesammelte Abhandlungen – Collected Papers,'' ed. N. Jacobson 1983; online facsimile at [http://www.physikerinnen.de/noetherlebenslauf.html physikerinnen.de/noetherlebenslauf.html]). Stundum er ''Emmy'' ruglað við styttingu á ''Amalie'', eða "Emily". e.g. {{Citation|url=http://www.edge.org/documents/archive/edge52.html|author-link=Lee Smolin|first=Lee|last=Smolin|work=Edge|title=Special Relativity – Why Can't You Go Faster Than Light?|quote=Emily Noether, a great German mathematician}}</ref> (Borið fram {{IPA|ˈnøːtɐ}} á þýsku; 23 Mars 1882 – 14 Apríl 1935) var þýskur [[Stærðfræði|stærðfræðingur]] sem gerði mikilvæg framlög til [[Hrein algebra|algebru]] og [[eðlisfræði]].<ref>{{cite web|url=https://www.sciencenews.org/article/emmy-noether-theorem-legacy-physics-math|title=Emmy Noether changed the face of physics; Noether linked two important concepts in physics: conservation laws and symmetries|author=Emily Conover|date=12 June 2018|website=[[Sciencenews.org]]|publisher=|access-date=2 July 2018}}</ref> Hún notaði ávallt nafnið "Emmy Noether" bæði í daglegu lífi og í skrifum. Henn var lýst af [[Pavel Alexandrov]], [[Albert Einstein]], [[Jean Dieudonné]], [[Hermann Weyl]] og [[Norbert Wiener]] sem mikilvægustu konu í sögu stærðfræðinnar.<ref name="einstein" /> Sem einn af leiðtogum stærðfræðinga sinnar tíðar, þróaði hún forsendukerfi [[Baugur (stærðfræði)|bauga]] og [[Svið (stærðfræði)|sviða]] en hún átti einnig önnur mikilvæg framlög til [[Hrein algebra|algebru]]. Kenning Noether í [[eðlisfræði]] útskýrir tengingu [[Samhverfa|samhverfna]] og [[Varðveislulögmál|varðveislulögmála]].<ref name="neeman_1999" />