„Hjálp:Heimildaskráning“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Einfaldari inngangur
Lína 1:
Á Wikipedíu reynum við að vísa í [[Hjálp:Áreiðanlegar heimildir|áreiðanlegar heimildir]] fyrir flestu sem kemur fram hér. Það gerir öðrum kleift að staðfesta að upplýsingarnar séu réttar. Mjög auðvelt er að vísa í heimildir:
:''Þessi síða fjallar um (a) hvenær beri að vísa í heimildir, (b) sýnir hvernig tilvísanir í heimildir eiga að líta út og (c) sýnir hvernig eigi að setja tilvísanir inn í greinar á Wikipediu.''
 
* Ef þú ert að nota '''sýnilega breytihaminn''' getur þú ýtt á '''Heimild''' og sett inn vefslóð. Ef tölvan nær ekki að finna upplýsingar um vefslóðina geturðu ýtt á '''Heimild''' > '''Handvirkt''' > '''Vefheimild''' og stimplað þar inn upplýsingar. Tilvísanir eru settar í lok efnisgreinar eða lok setningar.
* Ef þú ert að nota [[Hjálp:Svindlsíða|'''frumkóða''']] geturðu stimplað inn eftirfarandi snið og fyllt inn í upplýsingarnar í stikunum (maður stimplar inn eftir samasemmerkinu). Ekki er nauðsynlegt að fylla inn í alla stikana.
** Tilvísun í vefsíðu: <code><nowiki><ref>{{Vefheimild|url=|titill=|höfundur=|útgefandi=|tilvitnun=|dags=|vefsíða=|skoðað=</nowiki>{{CURRENTDAY}}. {{CURRENTMONTHNAME}} {{CURRENTYEAR}}<nowiki>|archive-url=|archive-date=}}</ref></nowiki></code>
** Tilvísun í vefsíðu: <code><nowiki><ref>{{Bókaheimild|titill=|höfundur=|ár=|url=|bls=|ISBN=|útgefandi=}}</ref></nowiki></code>
 
Þetta er nú allt sem þarf til að vísa í heimild. Hér fyrir neðan má svo sjá aðrar gerðir af sniðum, en þú þarft ekki að kunna meira en þetta.
 
<br />
 
== Um tilvísanir ==
Tilvísun í heimild er texti sem bendir lesandanum á tiltekna [[Hjálp:Áreiðanlegar heimildir|heimild]]. Til dæmis:
* {{Cite book| last=Ritter | first=R. | year=2002 | title=The Oxford Style Manual | publisher=Oxford University Press | isbn=0-19-860564-1 }}
Lína 12 ⟶ 22:
 
Athuga ber að það eru ekki allar heimildir jafn traustverðar. Síðan [[Hjálp:Áreiðanlegar heimildir|Áreiðanlegar heimildir]] fjallar um hvaða heimildir er best að styðjast við.
 
 
 
== Algengustu heimildasniðin ==