13.003
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
(lagaði tengil) |
||
'''Eyrarbakki''' er lítið sjávarþorp á suðurströnd Íslands. Það tilheyrir [[Sveitarfélagið Árborg|sveitarfélaginu Árborg]] og þar búa um 500 manns. Á Eyrarbakka var mikil verslun og sóttu bændur á [[Suðurland
[[9. janúar]] [[1990]] gekk mikill sjór inn á suðurströndina í kjölfar ofsaveðurs sem þá gekk yfir landið og urðu þorpin Eyrarbakki og [[Stokkseyri]] verst úti í þessum hamförum veðurofsans þegar ein dýpsta [[lægð]] sem mælst hefur á síðustu áratugum rann upp að suðurströndinni.
|