„Atlasfjöll“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: tg:Кӯҳҳои Атлас
SpillingBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:)
Lína 1:
[[ImageMynd:Atlas_%28Gebirge%29.png|thumb|Atlasfjöllin á [[samsett mynd|samsettri]] [[gervihnattarmynd]]]]
[[ImageMynd:Africa Atlas Mountains.jpg|thumb|]]
'''Atlasfjöll''' eru 2400 [[km]] langur [[fjallgarður]] í norðvesturhluta [[Afríka|Afríku]] sem liggur meðfram [[strönd|ströndum]] [[Marokkó]], [[Alsír]] og [[Túnis]], og skilur [[Atlantshaf]]ið og [[Miðjarðarhaf]]ið frá [[Sahara]]-[[eyðimörk]]inni. [[Gíbraltarhöfði]] er hluti fjallgarðsins. Hæsti tindurinn er [[Jbel Toubkal]] (4167 [[metri|m]]) í suðvesturhluta Marokkó. Í Atlasfjöllum búa aðallega [[berbar]] og [[arabar]]. Atlasfjöllin eru [[fellingafjöll]] sem mynduðust við árekstur [[Afríkuflekinn|Afríkuflekans]] og [[Norður-Ameríkuflekinn|Norður-Ameríkuflekans]] fyrir 66,5-1,8 milljónum ára.