„Downingstræti 10“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Skipti út 2010_Official_Downing_Street_pic.jpg fyrir 2008_Official_Downing_Street_pic.jpg.
Lína 1:
[[Mynd:20102008 Official Downing Street pic.jpg|thumb|270px|Downingstræti 10 árið [[2010]]]]
 
'''Downingstræti 10'''<ref>{{vefheimild|url=http://www.visir.is/flutt-inn-i-downingstraeti-10/article/2010537442792|titill=Flutt inn í Downingstræti 10|mánuðurskoðað=13. nóvember|árskoðað=2011}} — dæmi um notkun ''Downingstræti 10''</ref> ([[enska]]: '''10 Downing Street''' eða í stuttu máli '''Number 10''') er [[hús]] í [[Mið-London]] sem er [[höfuðstöðvar]] [[Ríkisstjórn Bretlands|ríkisstjórnar Bretlands]] og opinbert heimili [[forsætisráðherra Bretlands|forsætisráðherrans]]. Húsið stendur við [[Downingstræti]] í [[Westminsterborg]] og er eitt þekktasta heimili Bretlands og heimsins. Húsið er næstum 300 ára gamalt og í því eru rúmlega eitt hundrað herbergi. Á þriðju hæð er [[einkaheimili]] og [[eldhús]] í [[kjallari|kjallaranum]]. Á hinum hæðum eru [[skrifstofa|skrifstofur]], [[fundarsalur|fundarsalir]], [[setustofa|setustofur]] og [[borðstofa|borðstofur]] þar sem forsætisráðherran vinnur og tekur gestum og öðrum ráðherrum á móti. [[Húsagarður]] liggur á miðri byggingunni og á bak við hana er [[verönd]] og garður sem er 2.000 [[ferkílómetri|m²]] að flatarmáli.