„Himnuflæði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Himnuflæði''' (eða '''osmósa''') er tilhneiging [[vatn]]s eða annars [[lausn|leysiefnis]] til þess að flæða yfir hálfgegndræpa himnu að þeirri hlið þar sem styrkur [[lausn]]arinnar er hærri.
 
[[Frumuhimna|Frumuhimnur]] eru hálfgegndræpar himnur og þar spilar himnuflæði nauðsynlegt hlutverk. Vatn flyst inn í frumur með himnuflæði.
 
== Sjá einnig ==