„Vatnslausn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
stutt lýsing á málefni
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Na+H2O.svg|thumb|Natríum<nowiki/>[[Jón (efnafræði)|jón]] í vatnslausn.]]
Vökvi þar sem vatn ('''H₂O)''' er í yfirmagni.
'''Vatnslausn''' er [[upplausn]] þar sem uppleysarinn er [[vatn]]. Vatn á mjög létt með að leysa upp mörg efni og er því helsti uppleysarinn sem notaður er í efnafræði og í náttúrunni.
 
Vatnssækin efni (eins og [[Borðsalt|salt]]) eiga mjög auðvelt með að leysast upp í vatni, en vatnsfælin efni (eins og [[fita]]) síður.
 
{{stubbur}}
''Oft er þetta hugtak notað í efnafræði''
[[Flokkur:efnafræði]]