„Íslenski fáninn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Eftirfarandi greinar sameinaðar hingað inn: Þorskafáninn, Fánamálið, Hvítbláinn, Fálkafáninn
Lína 10:
 
=== Þorskafáninn ===
[[Mynd:Flag of Jørgen Jørgensen (1809).png|thumb|right|Íslandsfáni Jörundar hundadagakonungs.]]
Þorskafáninn var fáni [[Jörundur hundadagakonungur|Jörundar hundadagakonugs]] meðan hann ríkti yfir Íslandi. Jörundur tók völd á Íslandi í júní 1809, og lét þá gera sérstakan fána handa Íslandi. Segir svo á tilkynningu hans frá 11. júlí 1809: „Að það íslenska flagg skal vera blátt með þremur hvítum þorskfiskum á, hvers virðingu vér viljum takast á hendur að forsvara með voru lífi og blóði.“