„Verzlunarskóli Íslands“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Finn ekki að NFVÍ sé stærsta á landinu
Lína 1:
{{Upplýsingar Menntaskóli
{{Upplýsingar_Menntaskóli
|nafn = Verzlunarskóli Íslands
|mynd =
|einkunnarorð =Hæfni, ábyrgð, virðing, vellíðan
|stofnaður = [[1905]]
|tegund = [[Einkaskóli]]
|skólastjóri = Ingi Ólafsson
|nemendur = 900 +
|nemendafélag = [[NFVÍ]]
|staðsetning = Ofanleiti 1<br />103 [[Reykjavík]]<br />[[Ísland]]
|sími = 5 900 600
|e-mail = verslo@verslo.is
|ID =
|önnur nöfn = Verzló, Versló
|gælunöfn nemenda = Verzlingar
|heimasíða = [http://www.verslo.is/ www.verslo.is]<br />[http://www.nfvi.is/ Nemendafélag]
}}
 
'''Verzlunarskóli Íslands''' (eða '''Verzló''' eins og hann er oft kallaður) er [[framhaldsskóli]] til þriggja ára staðsettur í [[Reykjavík]]. Skólinn var fyrst settur þann [[12. október]] [[1905]] og tók til starfa um [[haust]]iðhaustið sama ár. Á fyrsta starfsári hans voru nemendur 66, en teljaeru í ádag þrettándayfir hundrað.900 talsins.

[[Hermesarstafurinn]] er tákn Verzlunarskóla Íslands en [[Hermes]] er guð verslunar í grískri goðafræði.
 
== Saga ==
Skólinn var stofnaður af [[Verzlunarmannafélag Reykjavíkur|Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur]] og [[Kaupmannafélag Reykjavíkur|Kaupmannafélagi Reykjavíkur]]. Sumarið [[1922]] tók [[Verslunarráð Íslands]] að sér umsjón skólans, og hefur hann síðan verið undir yfirstjórn þess.
 
Skólinn útskrifaði fyrst [[stúdent]]a árið [[1945]], en stúdentsnámið tók þá sem lokið höfðu [[verslunarpróf]]i tvö ár. Skólinn var í sex bekkjum árin [[1944]]-[[1970]]1944–1970, en árið [[1971]] voru tveir neðstu bekkirnir felldir niður og nemendur í staðinn teknir inn í skólann með [[landspróf]] eða [[gagnfræðapróf]], og eftir árið [[1974]] [[Samræmdu prófin|samræmt grunnskólapróf]].
 
=== Aðstaða skólans ===
Skólinn hefur starfað á sex stöðum í [[Reykjavík]]:
* [[Vinaminni]] ([[Mjóstræti 3]]) fyrsta árið ([[1905]]-[[1906]]1905–1906)
* [[MelstedshúsMelsteðshús]]i við [[Lækjartorg]] árið [[1906]]-[[1907]]1906–1907
* [[Hafnarstræti 19]] árin [[1907]]-[[1912]]1907–1912
* [[Vesturgata 10|Vesturgötu 10]] árin [[1912]]-[[1931]]1912–1931
* [[Grundarstígur 24|Grundarstíg 24]] árin [[1931]]-[[1986]]1931–1986
* [[Ofanleiti 1]] frá árinu [[1986]]
 
=== Skólastjórar Verzlunarskóla Íslands ===
* 1905-19151905–1915: Ólafur G. Eyjólfsson
* 1915-19171915–1917: Jón Sívertsen
* 1917-19181917–1918: Helgi Jónsson
* 1918-19311918–1931: Jón Sívertsen
* 1931-19531931–1953: Vilhjálmur Þ. Gíslason
* 1953-19791953–1979: [[Jón Gíslason|Dr. Jón Gíslason]]
* 1979-19901979–1990: Þorvarður Elíasson
* 1990-19911990–1991: Valdimar Hergeirsson
* 1991-20051991–2005: Þorvarður Elíasson
* 2005-20072005–2007: Sölvi Sveinsson
* 2007 til dagsins í dag2007–: Ingi Ólafsson
 
== Félagslíf ==
Nemendafélag Verzlunarskóla Íslands (NFVÍ) starfrækir hátt í 50 nefndir og hundruðir nemenda í ýmsum klúbbum og nefndum við skólann og í stjórn nemendafélagsins. NFVÍ er stærsta nemendafélag á landinu.
 
=== Útgáfa ===
NFVÍ gefur meðal annars út skólablaðið ''Viljann'' sem kom fyrst út árið 1908 og árbókina sína, ''Verzlunarskólablaðið,'' einu sinni á ári og telur yfir 85 árganga. Auk þess gefur félagið út blöðin ''ÖrkinÖrkina'' og ''Kvasir.''
 
== Nokkrir þekktir einstaklingar sem gengu í Verzlunarskóla Íslands ==
{{aðalgrein|Þekktir nemendur Verzlunarskóla Íslands}}
 
* [[Björgólfur Thor Björgólfsson]]
* [[Björgólfur Guðmundsson]]
Lína 76 ⟶ 80:
 
{{töflubyrjun}}
{{Sigurvegari | fyrir=[[Menntaskólinn í Reykjavík]] | titill=[[Sigurvegarar Gettu betur|Sigurvegari Gettu betur]] | ár=[[2004]] | eftir=[[Borgarholtsskóli]]}}
{{töfluendir}}